Arnrún Eik fór í gegn um námskeiði Frelsi frá kvíða í júní 2022. Í ágúst 2022 var hún orðin frjáls frá kvíða, verkjum, niðurrifi og lágu sjálfsmati og farin að gera hluti sem henni óraði aldrei fyrir að gera, eins og að halda ræðu í brúðkaupi. Sagan hennar er mögnuð, en sjálfsbreytingarferðalaginu lýkur hins vegar aldrei eins og við komumst að í þessu magnaða viðtali.